Jæja ...

... þá er fyrsta krosssaumsmyndin alveg tilbúin. Sú fyrsta í fjögurra mynda seríu um íslenska fugla í árstíðunum.

snjotittl_-a-vegg.jpg

Snjótittlingurinn sem kemur og syngur fyrir okkur þegar dagar eru dimmir og veður vond. Við gefum þeim að borða þar sem þeir ná ekki öðruvísi í mat á verstu dögunum. Þannig vinnum við saman, þannig á lífið að vera. Heart

Ég er svo að útbúa myndina í pakkningu sem verður til sölu, hjá mér og svo ....... sjáum við til Wink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Myndin er mjög falleg  Og pöntunin mín er enn í fullu gildi. Þú hóar bara í mig þegar allt er klárt  

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 31.3.2009 kl. 15:18

2 Smámynd: Eygló

Pakksaddur eða ískaldur, kúturinn (svo bústinn).  Stílhrein, samt rómantísk mynd.

Eygló, 1.4.2009 kl. 03:49

3 identicon

Þetta er flott  :)  og aftur til hamingju með daginn í gær......

Lára Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 09:00

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Sigrún takk, já ég hóa í þig fljótlega

Takk Jóhanna, ég læt þig vita ég hlýt að verða fljótari með næstu mynstur.

Eygló, já vel pakksaddur af öllu korninu haha

Takk Lallý

Ragnhildur Jónsdóttir, 1.4.2009 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband