Tilraun til krúttmyndatöku

Sko, ég ćtlađi ađ taka ţvílíkt flottar krúttumyndir af kettlingunum. Ţví ţeir eru náttúrulega yfirkrúttlega krúttulegir. En ég er greinilega ekki neinn yfirmátaljósmyndari eđa alveg ótrúlega bjartsýn. Allavega komst ég ađ ţví ađ ţađ er ekkert mjög auđvelt ađ láta fjóra krúttlođlinga sitja fyrir á mynd.

kettlingarnir hvernig fara ţeir ađ atvinnuljósmyndararnir 1000

Vođa uppstilling, rautt og hvítt međ grćnni jólagrein .... en neeeei, allir kettlingarnir fóru út og suđur! LoLhahah Grin

kettlingur Eddudóttir 600

Einn náđist kjurr augnablik, (samt klipptur út úr mynd ţar sem hinir voru á fleygiferđ LoL)

kettlingarnir og Embla Sól 1000

Svo fékk ég mjög góđa ađstođ. Ć, sjá hvađ hún nýtur ţess litla stúlkan mín ađ fá ađ strjúka ađeins vođa varlega og segja: "aaaaahhhh" InLove


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Algjörir krúttlingar öll saman,  kveđja til ţín vina mína.

Ásdís Sigurđardóttir, 13.12.2007 kl. 18:40

2 Smámynd: halkatla

ég á ekki til orđ hérna fyrir krúttleikanum megadúllur ţetta eru

halkatla, 13.12.2007 kl. 19:56

3 identicon

Ooo, jidúddans!! Ţađ kemur alveg vel fram ađ ţeir eru ţvílíkir dúlluboltar.  Ţeir fara ađ venjast myndavélinni og uppstillingunum hjá ţér, verđa svo bara eins og Grettir/Garfield - ELSKA ATHYGLINA og brosa viđ öllum tćkjum  dansandi viđ lagiđ "I feel good" og allur pakkinn!!

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 13.12.2007 kl. 20:58

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ó hvađ ţeir eru fallegir Raghildur mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.12.2007 kl. 16:51

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ragnhildur fyrirgefđu, vantađi enniđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.12.2007 kl. 16:51

6 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Ragnhildur:

Ég lýt gjarna inn á bloggiđ ţitt!

En nú kveđ nú bloggheim í bili og sný aftur til Afríku.

Ţar sem ég bý er útilokađ ađ blogga en ég les bloggiđ ţegar ég get.

 Jólagjöfin frá mér til ţín er HÉR =

 http://vilhelmina.blog.is/blog/vilhelmina/entry/391293/

Gleđileg Jól!

Vilhelmina af Ugglas, 14.12.2007 kl. 22:27

7 identicon

Sćlar allar saman, tölvan mín gaf upp öndina svo ég get ekki bloggađ meir í bili. Fékk lánađa tölvu til ađ láta vita af mér. Vonandi fć ég tölvuna fljótlega í lag, annars er von á alvarlegum fráhvarfseinkennum  hjá mér.  Já ţađ er sko algjört krúttlingadćmi í gangi hérna á heimilinu og mín alveg ađ dúllast upp í krúttleika híhí  

Vilhelmína, gaman ađ sjá ţig hérna, takk kćrlega fyrir jólagjöfina, ég les hana sko um jólin  Hvar í Afríku býrđ ţú? mikiđ hljómar ţetta eitthvađ spennandi í mín eyru. Má ég benda ţér á heimasíđuna mína www.internet.is/friendshiptapestry  alţjóđlegt vináttuverkefni (vantar fleiri frá Afríku  )

Hafiđ ţađ gott öllsömul, ég vinn í ţví ađ laga tölvuna mína svo ég geti kíkt á síđurnar ykkar allra.

Knús og kveđjur

Ragga tölvulausa

Ragnhildur (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 14:07

8 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Mikiđ ofbođslega eru kettlingarnir fallegir! Og ekki er barnabarniđ síđra! Gaman fyrir barnabarniđ ađ fá ađ skođa litlu dýrin hjá ömmu sinni.

Bestu kveđjur

Greta Björg Úlfsdóttir, 15.12.2007 kl. 21:00

9 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Tilraunarmyndatakan hjá ţér heppnađist alveg ofbođslega vel. Ţvilík krútt, bćđi tví og fjórfćtlingarnir. Ţetta er jólaandinn. Eigđu góđan dag Kćr kveđja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 16.12.2007 kl. 12:28

10 identicon

Sćl öllsömul sem kíkiđ hérna viđ. Ég óska ykkur góđra jóla og mikilla og stresslausra gleđidaga yfir hátíđarnar.

Ég sit hérna í stresskasti  yfir bilađri tölvu og fékk afnot af einni í nokkrar mínútur. Ég komst ađ ţví ađ ég hef sennilega sett allt mitt vit inn á tölvuna mína og sit eftir vit laus í Hafnarfirđi međ vitiđ í viđgerđ í Reykjavík   Öll heimilisföng, netföng og ađgangsorđ..... og engin tölva fyrr en varahluturinn kemur frá Kína. Og ţar međ engin kort, engin bloggfćrsla og engin svör viđ tölvupósti.

Ég er svona ađ vonast til ađ hafa ţetta af og halda samt gleđileg jól međ fjölskyldunni, bćđi tvífćttum og ferfćttum.

Viđ sjáumst allaveg "ógissla" hress ţegar varahluturinn kemur frá Kína... ég get samt kíkt á athugasemdir viđ og viđ, vona ég...

Bestu knús og kveđjur til ykkar allra á međan.  Og gleđileg jólin elskurnar.

Ragga tölvulausa, RagJó

Ragnhildur Jónsdóttir (RagJó) (IP-tala skráđ) 18.12.2007 kl. 15:49

11 Smámynd: halkatla


ég kom nú bara til ţess ađ kíkja á litlu sćtu krílin og athuga hvort ţađ vćri eitthvađ ađ frétta, en sendi ţér allan minn stuđning í ţessu tölvuveseni Ragga, og hafđu ţađ sem allra allra best um jólin

halkatla, 19.12.2007 kl. 14:37

12 Smámynd: Júlíus Valsson

Til hamingju međ krúttin!

Júlíus Valsson, 20.12.2007 kl. 17:15

13 Smámynd: Linda litla

Ći ţetta eru svo mikil krútt........ langar bara ađ eiga fleiri en mína tvo....

Linda litla, 21.12.2007 kl. 01:00

14 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Gleđileg jól

Valgerđur Halldórsdóttir, 23.12.2007 kl. 12:21

15 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ć, mig langar í einn, en verđ ađ bíđa međ ađ fá mér fleiri ketti. Gleđileg jól og gott nýtt ár.

Svava frá Strandbergi , 24.12.2007 kl. 00:12

16 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Elsku Ragga, takk fyrir yndisleg kynni og skemmtilegan hitting. Ég vill óska ţér og fjölskyldunni Gleđilegra Jóla og farsćldar á komandi ári, vona ađ ţiđ eigiđ yndislega hátíđ. Hittumst hressar fljótlega. Jólakveđja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 24.12.2007 kl. 12:15

17 identicon

Elsku Ragga mín, sendi ţér og fjölskyldu ţinni mínar innilegustu óskir um gleđilega jólahátíđ.   Ţakka frábćr bloggsamskipti á árinu sem er ađ líđa sem og frábćrar samverustundir.  Hafđu ţađ sem allra best vinkona.

Kveđja, Arna

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 13:39

18 Smámynd: Linda litla

Gleđileg jól Ragga mín og njóttu jólanna í fađmi fjölskyldunnar.

Linda litla, 24.12.2007 kl. 13:45

19 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Kćra Ragga,gleđileg jól gott og farsćlt komandi ár,takk fyrir góđar stundir á árinu sem er ađ líđa,megi ţiđ Lárus eiga ánćgjuleg jól. Kveđja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 24.12.2007 kl. 13:45

20 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól, gott og farsćlt komandi ár.  Megi gćfan fylgja ţér á nýju ári.  Takk fyrir ţađ gamla.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 14:50

21 identicon

Gleđileg jól og gćfuríkt nýtt ár öll sömul sem kíkiđ á síđuna mína. Ég er enn í tölvuvandrćđum og er hrćdd um ađ ţađ endist fram á nýtt ár. En, lifi ţađ af, sakna ţess mest ađ geta ekki veriđ í betra sambandi viđ ykkur öll elsku bloggvinirnir mínir.

Ţakka ykkur gleđileg og yndisleg samskipti á árinu. Ég hlakka til ađ spjalla viđ ykkur á nýju og tölvubetra ári

Knús og kveđjur til ykkar og takk fyrir mig

Ragga

RagJó /Ragnhildur Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 25.12.2007 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband