Himnaveran flýtur hjá....


Skýjavera yfir Hellisgerði 1000
 
Hún flýtur áfram á bakinu og lætur léttan blæinn feykja sér yfir borg og bý. Horfir stöðugt uppávið, á hvað horfir hún? Hvað sér hún þarna uppi? Skýjaveran fagra má ekkert vera að því að segja mér hvert hún er að fara en áfram fer hún í sínum ofurrólegum draumkenndum himnaflugi.
 
 
Minni líka á undirskriftalistann "Leiðréttum kjör öryrkja og aldraðra"  
 
Það eru komnar 3676 undirskriftir núna en betur má ef duga skal. 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Greta Björg Úlfsdóttir, 31.10.2007 kl. 12:47

2 identicon

Skýjaveran minnir mig á ungabarn, sem borið er á höndum sér.

Bergþóra Andrésdóttir (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 14:35

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Falleg hugleiðing.

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.10.2007 kl. 14:45

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hún er yndislega falleg himnakonan  Takk fyrir að halda vakandi söfnuninni með okkur. Sjáumst vonandi fljótlega.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.10.2007 kl. 16:10

5 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Ragga, þú ert svo ljóðræn og með gull fallegar myndir. Við höldum baráttunni áfram, sjáumst fljótlega. Kveðja Ingunn fjöryrki

Ingunn Jóna Gísladóttir, 1.11.2007 kl. 11:12

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk stelpur en hvað þið eruð jákvæðar og yndislegar, allar saman

Bestu kveðjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 1.11.2007 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband