Sólin skín og lífiđ er yndislegt

Sólin skín í heiđi ... og Hellisgerđi, fuglarnir syngja og börnin leika sér úti. Lífiđ verđur bara ekki mikiđ dásamlegra en á svona dögum. Mađur trúir ţví ađ allt geti alltaf veriđ gott. Bóndinn ađ slá blettinn, fuglarnir hinkra ađeins á međan hávađinn gengur yfir, ţađ verđur nú ekki lengi, ekki er grasbletturinn ţađ stór Wink  Svo er ţađ bara ís og barnabarniđ, engillinn okkar, ađ skođa grćna grasiđ og handfjatla ţađ í fyrsta skipti á ćvinni. Ţađ er undursamlegt ađ uppgötva lífiđ uppá nýtt í gegnum undrunaraugu litla engilsins. Allt er nýtt, allt er ferskt og spennandi. Hundsskottiđ sem sveiflast til og frá í hamingju sinni, kötturinn sem slćr sínu skotti í grasiđ og gefur frá sér undarleg hljóđ, ţar sem hann fylgist međ hunangsflugu fljúga á milli blómanna. Starrarnir á ţakinu sem herma eftir söng ţrastanna og auđnutittlinganna í Hellisgerđi. Nágrannarnir bjóđa góđan daginn og kaffiđ er sterkt, gott og nýmalađ. 

Lífiđ er yndislegt Joyful


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband