Komin með Hvalfjarðardellu á háu stigi :-)

Nokkrar myndir teknar í hvíld og endurnæringarhelgi á dásemdarferðaþjónustubænum Eyrarkoti í Kjós.
 
hva_-er-a-sveimi.jpg
 Það er ýmislegt duló og fallegt á sveimi þarna í kring.
 
a-spjalli-vi_-alfkonu.jpg
Þarna býr smávaxin álfkona sem fannst gaman að spjalla.
 
eyrarkot_897952.jpg
Eyrarkotið friðsæla, tekið ofan úr Eyrarfjalli.
 
eyrarfjalli_-minna-ilangt.jpg
Eyrarfjallið með sinn sterka yndislega verndarengil sem umvefur allt umhverfið og þar með Eyrarkotið sjálft.
 
lalli-vi_-ste_ja-me_-ljos.jpg
Já, margt mjög skrítið á sveimi ... Lalli við Steðja.
 
ljos-af-himni-2-breytt.jpg
Himneskur staður! 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg frásögn Ragga mín. Gott að fá augun þín lánuð í gegnum frásagnirnar og opnar mörgum nýjan heim.

Knús í hús :-)

Begga (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 16:03

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hvalfjörðurinn hefur alltaf heillað mig, reyndar eins og svo margir aðrir duló staðir. þessar myndir eru yndislegar, en heldur þú að álfkonan búi ein?
Tel hana eiga mann.
Knús til þín ljúfust
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.8.2009 kl. 16:04

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegar myndir.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.8.2009 kl. 16:53

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mikið eru þetta fallegar myndir og skemmtilegur texti með Ragnhildur mín.  Takk.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.8.2009 kl. 12:28

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk takk stelpur

Ragnhildur Jónsdóttir, 26.8.2009 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband