Mig dreymdi...

... draum. Jóhanna Sigurđar var ađ spila tónlist fyrir ţjóđina. Tónlistin var undurfögur og hafđi mikil heilandi áhrif á alla ţjóđina og rak burt illa anda og neikvćđ áhrif.

Tónlistin var svo falleg, dásamlega ljúfur hörpuhljómur eins og englar vćru ađ spila.

Svo vakna ég vođa rólega og líđur mjög vel eftir drauminn. Ţetta hlýtur ađ bođa gott hugsa ég međ mér. En uppgötva ţá ađ ég heyri tónlistina ennţá. Hljómarnir voru bara ţó nokkuđ ljúfir en ekki alveg eins magnađir og í draumnum, en ţeir komu úr stofunni.

Milli svefns og vöku átti ég alveg eins von á ađ mćta Jóhönnu Sig međ englahljómsveit í stofunni og stóra hörpu en..... ţetta var sjónin sem mćtti mér:

joli-spilar-tonlist-1.jpg

Jóli litli !!! 

Ég margspurđi Jóla án ţess ađ fá nokkur svör:

Hver er ţá meining draumsins?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahahahahha litli snillingurinn ţinn.

Jóna Júl (IP-tala skráđ) 18.3.2009 kl. 17:00

2 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Ţađ hefur örugglega veriđ yndislegt ađ vakna viđ ţetta. Jóli sniđugur  Vonandi táknar ţetta ađ viđ munum sigrast á öllu međ hjálp kćrleikans!

Kćrleikskveđjur

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 18.3.2009 kl. 18:24

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţarna er samspil milli manns og dýrs í sinni tćrustu mynd Ragnhildur mín.  Svo sannarlega tel ég ađ Jóhanna sé ađ spila fallegt lag mitt í kreppunni og spillingunni.  Ţá glóir ţessi kona eins og gull, og er okkur öllum viđmiđ um hvernig stjórnmálamenn eiga ađ vera. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2009 kl. 22:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband