Jólakrúttuknúsur og jólaföndurgleđi

Allt í einu yfirtók jólaađventugleđin hjartađ og vetrarkreppuóyndiđ hvarf. Smile Nú get ég fariđ ađ raula jólalög, yfirskreyta heimiliđ, skrifa jólakort og pćla í jólagjöfunum Smile

Fjölskyldan mín hefur alltaf Jólaföndur- og piparkökubakstursdag á fyrsta sunnudegi í ađventu. Viđ erum orđin á milli tuttugu og ţrjátíu manns á milli tveggja ára og áttrćđs.

afi-og-emblan-a_-baka_742475.jpg

Afinn ađ kenna Emblunni sinni handtökin Heart

sirry-margret-og-smari-fond.jpg

Listamennirnir niđursokknir í föndriđ Joyful

min-sjalf-a_-fondra.jpg

Mín sjálf ađ föndra.

systir-min-og-barnaborn.jpg

Systir mín og tvö af hennar barnabörnum.Joyful

Fullt hús af gleđi og sköpunarorku, hamingju og fjölskyldusamheldnistilfinningu. Piparkökur eru bakađar og föndrađ jólaföndur af lífsins jólagleđi. Jólatónlist, malt og appelsín, borđa saman, baka og mála piparkökur, sauma og líma, spila á píanó, hlátur og grín, hveiti á brosandi andlitum, lím á fingrum og jólagleđi í hjarta. Dásamlegt! InLove

kramarhus-af-ollum-ger_um.jpg

Í ár var kramarhús ţemađ, unniđ úr pappír eđa taui, límt eđa saumađ, blúndur eđa perlur, jólapappír og límmiđar. Allt eftir getu, smekk og áhuga. Myndin sýnir hluta af afrakstrinum Smile Gleđin og samveran er samt ađalatriđiđ og ţetta er alltaf svoooooooo gaman. Joyful

Og ţegar heim var komiđ beiđ fullt hús af krúttum. Ţau stćkka og flest búin ađ opna augun. Ţvílík dásemdarkrútt Joyful

alex-me_-bornin-sin-2-vikna.jpg

Alex međ sín krútt ca 2 vikna eđa rétt rúmlega. 

embla-sol-og-kisurnar-henna.jpg

Embla Sól á ţessa litlu fjölskyldu ţví Alex (Hennar hátign Lady Alexandra ;-) er ţeirra kisa (mađur skyldi nú ekki gleyma ţví sko...). En bćđi Embla Sól og Alex leyfa okkur hinum sko alveg ađ skođa og knúsast međ krúttin ţeirra. Joyful

eddukrutt-12-daga.jpg

 Ţessi krútthrúga eru börnin hennar Eddu, ca 12 daga gömul. Ţessi brúnbröndótti er kominn međ eiganda, viđ köllum litla krúttiđ núna Elínu eftir nýja eiganda sínum Joyful Hún kemur í heimsókn og fylgist međ krúttinu sínu vaxa og dafna ţangađ til hún fćr hann afhentan einhvern tíma eftir nýár.

Gleđilega ađventu elskurnar og muniđ ađ njóta hverrar stundar Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Yndisleg fćrsla og mikil gleđi hjá ykkur  ég ćtla ađ reyna ađ ná jólakassanum mínum út úr skápnum í dag, svolítiđ erfitt svona á hćkjunum en ţađ tekst.  Krútt kveđjur í fjörđinn.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.12.2008 kl. 13:25

2 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Hvađ er hćgt ađ hafa ţađ betra en í fađmi fjölskyldunnar. Ţetta hefur veriđ yndislegur dagur hjá ykkur. Sniđugt ađ hafa svona venju. Kisukrúttin eru bara ćđisleg og Embla ofurkrútt langflottust  

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 3.12.2008 kl. 22:55

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ţakka ţér fyrir Ásdís, já ţađ er alltaf mikil gleđi ţegar viđ hittumst fjölskyldan og gerum eitthvađ skemmtilegt Vona ađ ţér fari ađ líđa betur elsku Ásdís mín. Knús og kveđjur til ţín

Sigrún, já ţetta var yndislegur dagur eins og alltaf. 

Í kvöld kom yndislegur bloggvinur minn, til okkar ađ velja kettling. Hann pantađi Bangsa Alexarson, ţannig ađ nú eru fjórir kettlingar fráteknir! Ađeins 8 eftir ólofađir Ţađ er svo gott ađ vita af ţessum krúttukisum fara á góđ heimili

Ragnhildur Jónsdóttir, 3.12.2008 kl. 23:56

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Skemmtilegur siđur. Kćr kveđja til ykkar allra og ţá sérstaklega til Lárusar.

Kveđja   María

María Anna P Kristjánsdóttir, 7.12.2008 kl. 12:20

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Manni hlýnar um hjartarćtur ađ horfa á ţessar fjölskyldumyndir, allir samtaka viđ undirbúning jólanna. Bestu kveđjur til ţín.

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.12.2008 kl. 12:05

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

María Anna, já ţetta er alltaf svo gaman

Greta Björg,  föndurdagurinn er algjörlega ómissandi í jólaundirbúningnum

Viđ Lárus biđjum kćrlega ađ heilsa ykkur báđum og öllum ykkar

Ragnhildur Jónsdóttir, 8.12.2008 kl. 15:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband